fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. október 2025 09:00

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur vill Tarik Ibrahimagic frá Víkingi, eftir því sem fram kemur í Innkastinu á Fótbolta.net.

Danski miðjumaðurinn hefur verið mjög öflugur fyrir Víking frá því hann kom frá Vestra á miðju síðasta tímabili en ljóst er að hann myndi styrkja Val mikið.

Fram kemur að Valur vonist til að það heilli Tarik að vera boðið lykilhlutverk á Hlíðarenda.

Víkingur vann auðvitað Íslandsmeistaratitilinn á tímabilinu, sem kláraðist um helgina. Valur var lengi vel á toppnum en endaði að l0kum í öðru sæti, 12 stigum á eftir Víkingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum

Stjarnan hélt í Evrópusætið þrátt fyrir tap gegn Blikum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Fyrir 2 dögum

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið