fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. október 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er að skoða það að bjóða í fyrirliða Manchester United, Bruno Fernandes, en framtíð Portúgalans á Old Trafford er í óvissu. Football Insider segir frá þessu.

Fernandes, sem er 30 ára, hafnaði 100 milljóna punda boði frá Al-Hilal í sumar og ákvað að taka slaginn áfram með United, þrátt fyrir erfiðleika liðsins undanfarið.

Bayern er hins vegar sagt horfa til Portúgalans og telja að hann myndi passa vel inn í sitt lið.

Fernandes hefur verið algjör lykilmaður hjá United frá því hann gekk í raðir félagsins frá Sporting 2020. Hefur skorað 100 mörk í 299 leikjum fyrir Rauðu djöflana.

Fernandes er samningsbundinn til sumarsins 2027 með möguleika á framlengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu