fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. október 2025 13:30

Thomas Tuchel / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel fer vel af stað sem landsliðsþjálfari Englands og hefur liðið unnið alla leiki undir hans stjórn, að undanskildu tapi gegn Senegal í vináttulandsleik í sumar.

England hefur unnið alla sex leikina í undankeppni HM og er komið á lokamótið. Tryggði liðið sætið með stæl á þriðjudag, með 0-5 útisigri á Lettlandi.

Það sem meira er að þá hefur enska liðið ekki heldur fengið á sig mark í þessum sex leikjum. Er Tuchel fyrsti landsliðsþjálfari í sögu Englands til að vinna fyrstu sex keppnisleiki sína og halda hreinu.

Eins og alltaf verða miklar vonir og væntingar bundnar við enska liðið í lokakeppni HM vestan hafs næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar