fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433Sport

Gerir nýjan samning en tekur á sig verulega launalækkun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. september 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur náð samkomulagi við Frenkie de Jong um nýjan samning og tekur hollenski leikmaðurinn á sig launalækkun.

Launapakki De Jong síðustu ár hefur verið svakalegur, í gegnum árin gaf De Jong eftir laun sem færðust á síðustu ár af núverandi samningi.

De Jog hefur því haft gríðarlegar tekjur síðustu ár og verið launahæsti leikmaður félagsins.

De Jong er nú að gera nýjan fjögurra ára samning við Barcelona þar sem laun hans lækka verulega.

De Jong er 28 ára gamall og hefur átt góða tíma hjá Barcelona þegar hann hefur verið heill heilsu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Níu barna faðir á leið í fangelsi fyrir að borga ekki meðlög

Níu barna faðir á leið í fangelsi fyrir að borga ekki meðlög
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arne Slot pirraður eftir heimsku framherjans í gær

Arne Slot pirraður eftir heimsku framherjans í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skrifar undir en lækkar í launum

Skrifar undir en lækkar í launum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir flækja málið að vera kallaður goðsögn

Segir flækja málið að vera kallaður goðsögn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsvinur öðlaðist heimsfrægð á afar umdeildan hátt

Íslandsvinur öðlaðist heimsfrægð á afar umdeildan hátt
433Sport
Í gær

Krefjast þess að Ísrael verið hent úr keppni – Hóta því að taka fjármuni úr boltanum verði það ekki gert

Krefjast þess að Ísrael verið hent úr keppni – Hóta því að taka fjármuni úr boltanum verði það ekki gert
433Sport
Í gær

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður