fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 19:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez er við það að ganga í raðir Al-Hilal frá Liverpool. Fabrizio Romano hefur smellt sínu fræga: Here we go! á skiptin.

Sádarnir greiða 46 milljónir punda fyrir sóknarmanninn og getur sú upphæð hækkað síðar meir. Þá skrifar hann undir þriggja ára samning.

Nunez hefur verið hjá Liverpool í þrjú ár en hann stóðst í raun aldrei þær væntingar sem gerðar voru til hans, eða þá háan verðmiðann.

Al-Hilal og stjóri liðsins Simone Inzaghi settu allt kapp á að fá Nunez og nú er það að takast. Kappinn á aðeins eftir að standast læknisskoðun hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið