fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 14:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Topplið Vals í Bestu deild karla varð af dýrmætum stigum er liðið gerði jafntefli við ÍA uppi á Skaga í gær.

Patrick Pedersen skoraði tvö mörk í leiknum og hirti þar með markametið í efstu deild af Tryggva Guðmundssyni.

Skagamenn minnkuðu muninn er Bjarni Mark Antonsson gerði sjálfsmark og jöfnuðu svo í blálokin með afar skrautlegu marki.

Þá fór boltinn af Ómari Birni Stefánssyni og í markið. Leit Frederik Schram í marki Vals ekki nógu vel út í markinu.

Þetta furðumark má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið