fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Opna samtalið um Grealish

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur opnað samtalið við Manchester City um Jack Grealish.

Grealish er ekki lengur inni í myndinni hjá Pep Guardiola, stjóra City, en hann hefur átt misjöfnu gengi að fagna síðan hann var keyptur frá Aston Villa á 100 milljónir punda 2021.

Hjá Everton fengi Grealish stærra hlutverk, en félagið vill fá hann á láni.

Viðræðurnar eru þó alls ekki langt á veg komnar og skiptin yrðu flókin, ef marka má fréttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Í gær

Sesko skrifar undir fimm ára samning

Sesko skrifar undir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Hvetur Chelsea til að berjast við United

Hvetur Chelsea til að berjast við United
433Sport
Í gær

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli

Besta deildin: Patrick bætti markametið í dramatísku jafntefli