fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var greint frá því fyrr í vikunni að Lars Lagerback, einn allra besti landsliðsþjálfari Íslandssögunnar, gæti ekki tekið þátt í Valsakademíunni hér á landi eins og til stóð.

Lars lenti í slysi við vinnu í garðinum sínum og þurfti að fara tafarlaust í aðgerð. Hann verður því ekki með í Valsakademíunni metnaðarfullu, en hún hefst í dag. Þar verður þó Heimir Hallgrímsson, sem þjálfaði með Lars, núverandi landsliðsþjálfar Íslands í karla- og kvennaflokki og mun fleiri.

„Ég vildi bara senda færa ykkur smá skilaboð frá gamla manninum í Svíþjóð sem getur ekki haldið sér heilum. Mér þykir svo leitt að komast ekki því ég hlakkaði svo til að koma aftur til Íslands og hitta gamla vini,“ segir Lars nú í kveðju á samfélagsmiðlum.

„En vonandi kem ég á næsta ári eða síðar á þessu ári. Hvort sem það verður hlakka ég til. Ég óska ykkur hjá Val alls hins besta. Vonandi sé ég marga leikmenn félagsins fara í landsliðið. Áfram Ísland.“

Hér að neðan má sjá kveðjuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið