fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 13:00

Marc Cucurella Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Cucurella er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Chelsea í kjölfar áhuga frá Sádi-Arabíu.

Bakvörðurinn hefur verið hjá Chelsea í þrjú ár og á hann þrjú ár eftir af samningi sínum. Hann mun hins vegar skrifa undir nýjan og betri samning á næstunni.

Cucurella hefur staðið sig vel frá því hann kom til Chelsea frá Brighton og er Spánverjinn lykilmaður.

Al-Nassr vildi freista hans með háum fjárhæðum en kappinn er sáttur í London og verður áfram hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Í gær

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu
433Sport
Í gær

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Arsenal að losna við við Vieira

Arsenal að losna við við Vieira
433Sport
Í gær

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir