fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir ráku upp stór augu er Ipswich tilkynnti treyjunúmer leikmanna fyrir komandi leiktíð.

Ipswich spilar í ensku B-deildinni á komandi leiktíð eftir fall úr úrvalsdeildinni í vor. Í gær opinberaði liðið treyjunúmerin fyrir átökin.

Þar vekur athygli að tónlistarmaðurinn og stórstjarnan Ed Sheeran er skráður númer 17.

Sheeran er gríðarlegur aðdáandi Ipswich og á hann hlut í liðinu. Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sesko skrifar undir fimm ára samning

Sesko skrifar undir fimm ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið
433Sport
Í gær

Arsenal að losna við við Vieira

Arsenal að losna við við Vieira
433Sport
Í gær

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Í gær

Wilshere að snúa aftur?

Wilshere að snúa aftur?