fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Fleiri á förum frá Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harvey Elliott, leikmaður Liverpool, virðist á leið til RB Leipzig í Þýskalandi ef marka má helstu miðla.

Elliott, sem er 22 ára gamall, vill fá meiri spiltíma og mun hann að öllum líkindum fylla skarð Xavi Simons hjá Leipzig, en sá er á leið til Chelsea.

Liverpool er til í að selja Elliott og standa viðræður nú yfir milli leikmannsins og þýska félagsins.

Elliott gekk í raðir Liverpool árið 2019, 16 ára gamall. Skömmu síðar varð hann yngsti leikmaðurinn til að byrja leik fyrir félagið.

Það er útlit fyrir að Liverpool sé að selja fleiri leikmenn, en félagið hefur samþykkt tilboð Al-Hilal í Darwin Nunez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum