fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 16:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur tilkynnt breytingar á þremur leikjum í Bestu deild karla vegna Evrópuverkefnis Breiðabliks og úrslitaleiks Mjólkurbikarsins.

Af vef KSÍ:

Vegna þátttöku Breiðabliks í Evrópukeppnum félagsliða hefur leik ÍA og Breiðabliks í Bestu deild karla verið breytt.

Besta deild karla
ÍA – Breiðablik
Var: Sunnudaginn 24. ágúst kl. 17:00 á ELKEM vellinum
Verður: Fimmtudaginn 11. september kl. 17:00 á ELKEM vellinum

Vegna úrslitaleiksins í Mjólkurbikar karla 22. ágúst milli Vals og Vestra, hefur neðangreindum leikjum verið breytt:

Besta deild karla
Valur – Afturelding
Var: Mánudaginn 25. ágúst kl. 19:15 á N1 vellinum Hlíðarenda
Verður: Þriðjudaginn 26. ágúst kl. 19:15 á N1 vellinum Hlíðarenda

Besta deild karla
Víkingur R – Vestri
Var: Sunnudaginn 24. ágúst kl. 14:00 á Víkingsvelli
Verður: Þriðjudaginn 26. ágúst kl. 18:00 á Víkingsvelli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið