fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Bayern Munchen horfir til Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. júní 2025 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur áhuga á Gabriel Martinelli hjá Arsenal samkvæmt þýska blaðamanninum Christian Falk.

Bayern leitar að kantmanni og hafa menn eins og Nico Williams, Luis Diaz og Jamie Gittens einnig verið orðaðir við félagið.

Arsenal er sagt opið fyrir því að losa sig við Martinelli fyrir rétt verð, en samkvæmt The Athletic kostar hann um 50 milljónir punda. Hann gæti því reynst góð lausn fyrir Bayern.

Martinelli gekk í raðir Arsenal frá heimalandinu Brasilíu árið 2019. Hann er samningsbundinn í London til 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid