fbpx
Mánudagur 23.júní 2025
433Sport

Samþykkja loks tilboð Liverpool – Kaupverðið gæti orðið himinhátt

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur loks náð samkomulagi við Bayer Leverksen um Florian Wirtz.

Fabrizio Romano segir frá þessu. Wirtz hefur verið orðaður við Liverpool undanfarnar vikur og hefur hann sjálfur samþykkt að ganga í raðir félagsins.

Nú hefur Leverkusen samþykkt tilboð Liverpool og gæti kaupverðið farið upp í 127 milljónir punda.

Næst á dagskrá er læknisskoðun Wirtz, áður en hann skrifar undir á Anfield.

Wirtz hefur verið einn eftirsóttasti leikmaður heims undanfarin ár og einnig verið orðaður við lið eins og Real Madrid og Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu stolið honum fyrir framan nefið á enska stórliðinu

Gætu stolið honum fyrir framan nefið á enska stórliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyndu óvænt að fá Skotann til sín á dögunum

Reyndu óvænt að fá Skotann til sín á dögunum
433Sport
Í gær

Van Nistelrooy fær stígvélið um mánaðarmótin – Áhugavert nafn orðað við stöðu hans

Van Nistelrooy fær stígvélið um mánaðarmótin – Áhugavert nafn orðað við stöðu hans
433Sport
Í gær

Zubimendi átti gott samtal við Arteta – Beðið eftir tilkynningunni

Zubimendi átti gott samtal við Arteta – Beðið eftir tilkynningunni
433Sport
Í gær

Þægilegt hjá meisturunum og nauðsynlegur sigur Vals

Þægilegt hjá meisturunum og nauðsynlegur sigur Vals
433Sport
Í gær

Eru til í að losa United við hann – Vill ekki fara

Eru til í að losa United við hann – Vill ekki fara