fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 12:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deildin hefst ekki eftir 2 daga og spennan er í hámarki. Besta deildin heldur áfram að senda frá sér kynningarefni í aðdraganda mótsins og nýjasta viðfangsefnið er ÍA.

Það var mikið drama í næst síðustu umferð mótsins í fyrra þegar ÍA mætti þáverandi meisturum Víkings í hörkuleik. Flestir sparkspekingar voru á því að dómari leiksins hafi gert mistök þegar hann dæmdi löglegt mark af ÍA og allt ætlaði um kolla að keyra.

Í stikklunni sjáum við Elías Inga dómara sem einmitt dæmdi umræddan leik mæta þeim Jóni Þór Hauksyni og Viktori Jónssyni þjálfara og leikmanni ÍA við afar óþæginlegar kringumstæður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“