fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er enn áhugasamur um að fara til Sádi-Arabíu í sumar. Telegraph fjallar um málið.

Salah er að eiga eitt sitt besta tímabil með Liverpool frá því hann kom fyrir átta árum en er að verða samningslaus í sumar og getur þá farið frítt.

Félagið og stuðningsmenn vona ólmnir að Egyptinn verði áfram. Búið er að bjóða honum nýjan samning en hann hefur ekki enn skrifað undir.

Salah hefur lengi verið orðaður við Sádí og segir Telegraph að viðræður eigi sér enn stað reglulega milli fulltrúa hans og deildarinnar. Þá er hann sem fyrr segir sagður áhugasamur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi