fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Tekur við starfinu einn daginn en nú var ekki rétti tímapunkturinn

433
Föstudaginn 24. janúar 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísabet Gunnarsdóttir tók á dögunum við sem þjálfari belgíska kvennalandsliðsins. Var hún í árabil hjá Kristianstad í Svíþjóð og gerði frábæra hluti. Þetta var rætt í Íþróttavikunni á 433.is.

„Þetta er bara flott skref. Auðvitað væri maður til í að hafa hana í íslenska landsliðinu en Steini (Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari) er bara að gera flotta hluti og þetta var því ekki rétti tímapunkturinn. En einn daginn tekur hún við þessu,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson þar.

Belgía er í 19. sæti á heimslista FIFA og er á leið á EM í Sviss næsta sumar, líkt eins og Ísland.

„Belgía er lið á topp 20 á heimslistanum og hún getur alveg náð árangri þarna,“ sagði Hrafnkell enn fremur.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
Hide picture