fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Arteta tjáir sig um framherjaleitina

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. janúar 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segist vera að leita að rétta manninum í framherjastöðuna í liði sínu.

Arsenal missti Gabriel Jesus í meiðsli og síðan þá hefur félagið horft í kringum sig. Benjamin Sesko hjá RB Leipzig er orðaður við félagið en Skytturnar þurfa að greiða 70 milljónir punda til að fá hann. Það er alls ekki víst að það sé raunhæft í janúar.

„Við misstum tvo mjög góða menn í Bukayo Saka og Gabriel Jesus. Okkur vantar mörk og valkosti fram á við. Það er klárt mál,“ sagði Arteta við fjölmiðla í dag.

„Ef við getum fengið rétta manninn þá munum við skoða það. Við fáum ekki hvern sem er en við þurfum aðstoð. Við erum að vinna í þessu,“ sagði Spánverjinn enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“