fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Skriniar fer til Mourinho

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milan Skriniar er að ganga í raðir Fenerbahce frá Paris Saint-Germain.

Slóvakinn, sem gekk í raðir PSG frá Inter fyrir einu og hálfu ári síðan, hefur verið í aukahlutverki á þessari leiktíð og fer nú til Tyrklands á láni út leiktíðina.

Hinn 29 ára gamli Skriniar er samningsbundinn í París til 2028, en Fenerbahce greiðir laun hans fram á sumar.

Þess má geta að Jose Mourinho er stjóri Fenerbahce, sem er í öðru sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar, 6 stigum á eftir toppliði Galatasaray.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum