fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
433Sport

Íslendingar hluti af byltingarkenndri nýjung í Kaupmannahöfn

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 10. maí 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á nýjungar fyrir áhorfendur heima í stofu á úrslitaleik danska bikarsins í gær.

Silkeborg og AGF mættust þá í Kaupmannahöfn og vann fyrrnefnda liðið 1-0 sigur. Íslendingar eru í báðum liðum, Stefán Teitur Þórðarson í Silkeborg og Mikael Neville Anderson í AGF.

Áhorfendum sem horfðu á leikinn í sjónvarpi bauðst að sjá hann í sérstakri stillingu sem minnti helst á tölvuleik. Það mátti sjá nöfn leikmanna fyrir ofan þá og kort með staðsetningu leikmanna.

Einnig mátti sjá tölfræði, eins og hraða skota og þess háttar.

Hér að neðan má sjá dæmi um hvernig þetta leit allt saman út í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonar að börnin spili fyrir félagið í framtíðinni: Spilaði sinn síðasta leik í kvöld – ,,Ég elska ykkur öll“

Vonar að börnin spili fyrir félagið í framtíðinni: Spilaði sinn síðasta leik í kvöld – ,,Ég elska ykkur öll“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Síðasti séns Manchester United er gegn meisturunum – Enda í áttunda sæti

Síðasti séns Manchester United er gegn meisturunum – Enda í áttunda sæti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Manchester City er Englandsmeistari – Luton kveður úrvalsdeildina

England: Manchester City er Englandsmeistari – Luton kveður úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur Chelsea og sendir skilaboð á unga leikmenn liðsins – ,,Þeir þurfa að gera meira“

Yfirgefur Chelsea og sendir skilaboð á unga leikmenn liðsins – ,,Þeir þurfa að gera meira“
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn orðað við stjórastarfið hjá Chelsea

Mjög óvænt nafn orðað við stjórastarfið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Segir stjörnu United að koma sér burt í sumar – ,,Væri gott skref fyrir hann“

Segir stjörnu United að koma sér burt í sumar – ,,Væri gott skref fyrir hann“