fbpx
Föstudagur 21.júní 2024
433Sport

Útilokar að De Zerbi taki við liðinu

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Max Eberl, yfirmaður knattspyrnumála Bayern Munchen, hefur staðfest það að Roberto De Zerbi taki ekki við liðimu í sumar.

Bayern er að leita að nýjum stjóra fyrir næsta tímabil en Thomas Tuchel lætur þá af störfum.

De Zerbi hefur verið orðaður við starfið hjá Bayern en hann hefur ákveðið að hætta sem þjálfari Brighton í úrvalsdeildinni.

Eberl var spurður að því hvort hann gæti staðfest að nýi stjóri Bayern væri ekki ítalskur og svaraði hann játandi.

Hver tekur við er óljóst en menn eins og Hansi Flick og Jose Mourinho hafa verið nefndir til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Farnir að efast um að Luke Shaw geti spilað á mótinu

Farnir að efast um að Luke Shaw geti spilað á mótinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona myndi Carragher stilla upp enska liðinu í næsta leik – Henda tveimur stjörnum á bekkinn

Svona myndi Carragher stilla upp enska liðinu í næsta leik – Henda tveimur stjörnum á bekkinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford leggur orð í belg eftir hörmungar Englands í gær

Umboðsmaður Rashford leggur orð í belg eftir hörmungar Englands í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þrumuræða Óskars í beinni á RÚV fær fólk til að tala – „Þú verður bara að taka fokking handbremsuna og rífa hana af“

Þrumuræða Óskars í beinni á RÚV fær fólk til að tala – „Þú verður bara að taka fokking handbremsuna og rífa hana af“
433Sport
Í gær

Ratcliffe pirraður á reglum UEFA sem banna United að kaupa varnarmanninn

Ratcliffe pirraður á reglum UEFA sem banna United að kaupa varnarmanninn
433Sport
Í gær

Páll talaði digurbarkalega þegar hann réði Ryder í Vesturbæinn – Á nokkrum mánuðum breyttist allt

Páll talaði digurbarkalega þegar hann réði Ryder í Vesturbæinn – Á nokkrum mánuðum breyttist allt