fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Nýtur lífsins í botn þrátt fyrir fjögurra ára bannið

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba nýtur lífsins í botn þrátt fyrir að vera í fjögurra ára banni frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Pogba er nafn sem flestir kannast við en hann er fyrrum leikmaður Juventus og Manchester United.

Eiginkona Pogba birti mynd af þeim saman á Instagram en þau skelltu sér í sumarfrí nú á dögunum.

Pogba er 31 árs gamall en hann má ekki spila fótbolta næstu fjögur árin eftir lyfjaprófið sem fór fram 2023.

Samningur Pogba við Juventus rennur út 2026 og eru litlar líkur á að hann verði þar mikið lengur.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Zulay Pogba (@zulaypogba)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað
433Sport
Í gær

Garnacho mætir á mótið

Garnacho mætir á mótið
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni
433Sport
Í gær

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn
433Sport
Í gær

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild