fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
Fókus

Risa myndaveisla: Glamúr og glæsilegheit á forsetafögnuði Ísdrottningarinnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 20. maí 2024 07:47

Myndir/Silla Páls

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísdrottningin og forsetaframbjóðandinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir hélt glæsilegan viðburð um helgina til að fagna þeim sem hafa gefið kost á sér í embætti forseta Íslands.

Ekkert var gefið eftir og boðið var upp á ljúfa djasstóna á fallegu hóteli í hjarta Reykjavíkur, Iceland Parliament Hotel. Þar var tekið á móti föngulegum gestum með tuttugu metra rauðum dregli og boðið upp á ljúffengan mat og vín út kvöldið. Í samtali við DV segir Ásdís Rán að tilgangurinn með boðinu hafi verið að leyfa frambjóðendum að njóta áfangans eftir mikla vinnu síðustu vikur, koma saman, hlægja og hafa gaman. Eða hrista saman hópinn eins og er gert í keppnisíþróttum.

Flestir frambjóðendurnir mættu að utanskildum, Jóni Gnarr og Arnari, Felix stökk í skarðið fyrir Baldur sem var staddur úti á landi. Veislan gekk stórkostlega vel eins og sést á myndunum, einhverjir nýttu tækifærið og héldu stuttar ræður fyrir Ásdísi Rán og Steinunn Ólína söng lagið Bésame Mucho eftir Andrea Bocelli henni til Heiðurs.

„Ég er ótrúlega þakklát að fá að tilheyra þessum föngulega hóp og alveg frábært að allir hafi geta séð sér fært að taka tíma úr framboðs prógramminu og mæta á fögnuðinn,“ segir Ásdís Rán um kvöldið.

„Stærsti partur forseta hlutverksins er að sjálfsögðu að vera góður gestgjafi og taka á móti fólki í fínum veislum og hátíðum hérlendis og erlendis, þetta er eitthvað sem ég er vel þjálfuð í svo ég ákvað að nýta það til að sameina hópinn, njóta og hafa gaman þar sem er nú stutt í kosningar.“

Skoðaðu myndir frá kvöldinu hér að neðan.

Best er að skoða myndirnar í tölvu en sumir netvafrar í símum breyta litunum á myndunum og gera þær gulleitar.

Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/ Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd: Silla Páls
Mynd: Silla Páls
Mynd: Silla Páls
Mynd: Silla Páls
Mynd: Silla Páls
Mynd: Silla Páls
Mynd: Silla Páls
Mynd: Silla Páls
Mynd: Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls

Mynd: Silla Páls
Mynd: Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd: Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Mynd/Silla Páls
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Að bera litinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Spjallþáttadrottningin var flutt á spítala með hraði

Spjallþáttadrottningin var flutt á spítala með hraði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Seinni eiginkonan vill að hann verði jarðaður hjá henni – „En ég er með önnur plön“

Seinni eiginkonan vill að hann verði jarðaður hjá henni – „En ég er með önnur plön“