fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Klopp kom mörgum á óvart og er mættur á samskiptamiðla – Kvaddi með fallegu myndbandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, mun láta af störfum í sumar eftir tæplega níu ár við stjórnvölin hjá félaginu.

Klopp tók þessa ákvörðun sjálfur en hann er gríðarlega vinsæll á Anfield og vann bæði deildina og Meistaradeildina í Liverpool.

Þjóðverjinn ákvað að taka skrefið og byrja á Instagram í gær en það var Liverpool sjálft sem vakti athygli á þessu.

Klopp vill vera í bandi við stuðningsmenn Liverpool og ákvað að byrja á Instagram til að gera það mögulegt.

Hér má sjá er hann kvaddi félagið með nýjustu færslu sinni á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jürgen Klopp (@kloppo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts