fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
433Sport

Segir stjörnu United að koma sér burt í sumar – ,,Væri gott skref fyrir hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Rivaldo hvetur landa sinn Antony til að segja skilið við lið Manchester United í sumar.

Rivaldo telur að United henti ekki Antony í dag en hann hefur átt ansi erfiðan vetur og aðeins skorað eitt deildarmark.

Stuðningsmenn United hafa gagnrýnt vængmanninn hressilega en hann spilaði áður flottan fótbolta með Ajax í Hollandi.

Rivaldo telur að það sé best fyrir Antony að horfa annað í sumar og að ný byrjun geti gert mikið fyrir hans sjálfstraust.

,,Ég er enn á því máli að Antony sé frábær leikmaður. Hann hefur spilað á HM með Brasilíu og er enn ungur og á nóg eftir,“ sagði Rivaldo.

,,Hann er að spila fyrir félag sem er að ganga í gegnum erfiða tíma og ég tel að það væri gott skref fyrir hann að fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Að bera litinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Teikna upp svarta mynd af stöðunni vestur í bæ – „Gjaldþrota Reykjavíkurborg mæti þarna með peninga og geri eitthvað“

Teikna upp svarta mynd af stöðunni vestur í bæ – „Gjaldþrota Reykjavíkurborg mæti þarna með peninga og geri eitthvað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjar Gylfi í stórleiknum? – „Lítur vel út“

Byrjar Gylfi í stórleiknum? – „Lítur vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu þegar Arnar og Óskar hittust í kvöld – „Enginn illa lyktandi ljóslaus búningsklefi hér“

Sjáðu þegar Arnar og Óskar hittust í kvöld – „Enginn illa lyktandi ljóslaus búningsklefi hér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran ræðir við Chelsea en Villa reynir að kaupa frá Chelsea

Duran ræðir við Chelsea en Villa reynir að kaupa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar hefur enga trú á að England verði Evrópumeistari

Arnar hefur enga trú á að England verði Evrópumeistari
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Aron Einar um nýjustu stjörnu landsliðsins – „Ég dýrka hann, hann er óhræddur við allt“

Aron Einar um nýjustu stjörnu landsliðsins – „Ég dýrka hann, hann er óhræddur við allt“
433Sport
Í gær

Fer Van Dijk í sumar? – Stendur til boða að verða launahæsti varnarmaður í heimi

Fer Van Dijk í sumar? – Stendur til boða að verða launahæsti varnarmaður í heimi