fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af

433
Sunnudaginn 19. maí 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþátturinn Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og á Hringbrautarrás Sjónvarps Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum en gestur þeirra að þessu sinni var enginn annar en Auðunn Blöndal.

Það er pressa í Vesturbænum en KR hefur ekki unnið síðan í 2. umferð í Bestu deild karla. Auðunn vonast þó til að Gregg Ryder, þjálfari liðsins, snúi genginu við.

„Ég fíla Gregg. Mér finnst skemmtileg viðtölin við hann. Eins lítið og ég hef þolað KR í gegnum tíðina held ég með Gregg og svo er Pálmi aðstoðarþjálfari góður félagi minn. Ég vona að þeir snúi þessu aðeins við.“

Mynd: KR

Sögusagnir hafa verið á kreiki um að Óskar Hrafn Þorvaldsson gæti tekið við starfinu í kjölfar þess að hann sagði upp hjá Haugesund á dögunum.

„Ef Óskar tekur við verður það eftir tímabil því hann vill fá sína leikmenn og búa til sinn leikstíl,“ sagði Hrafnkell.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu
Hide picture