fbpx
Föstudagur 21.júní 2024
433Sport

Síðasti séns Manchester United er gegn meisturunum – Enda í áttunda sæti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 18:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United endar tímabilið í ensku úrvalsdeildinni í áttunda sæti sem er óásættanlegur árangur að allra mati.

United er því búið að missa af Evrópusæti í gegnum deild en á einn möguleika og það er gegn grönnum sínum í Manchester City.

Þeir rauðklæddu þurfa að vinna City í úrslitaleik enska bikarsins til að komast í Evrópukeppni fyrir næsta tímabil.

Það hefur lítið gengið hjá United undanfarnar vikur en liðið vann þó 2-0 sigur á Brighton á útivelli í lokaumferðinni.

Því miður fyrir félagið skiptir það litlu máli en Newcastle er sæti ofar einnig með 60 stig en gríðarlegur munur er á markatölunni.

United var í fínni stöðu um tímabil en eftir aðeins þrjá sigra í síðustu níu leikjum er ljóst að áttunda sætið er niðurstaðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrumuræða Óskars í beinni á RÚV fær fólk til að tala – „Þú verður bara að taka fokking handbremsuna og rífa hana af“

Þrumuræða Óskars í beinni á RÚV fær fólk til að tala – „Þú verður bara að taka fokking handbremsuna og rífa hana af“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Burnley í formlegum viðræðum við Van Nistelrooy

Burnley í formlegum viðræðum við Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spánverjar löbbuðu inn í útsláttarkeppnina með sannfærandi sigri á Ítölum

Spánverjar löbbuðu inn í útsláttarkeppnina með sannfærandi sigri á Ítölum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Biðst afsökunar á þessu atviki í beinni útsendingu í gær – Sendi pillu á stjörnuna þar sem hárið er að þynnast

Biðst afsökunar á þessu atviki í beinni útsendingu í gær – Sendi pillu á stjörnuna þar sem hárið er að þynnast