fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Auðunn Blöndal lýsir besta augnablikinu fyrir utan fæðingu barna sinna – „Eitt það erfiðasta sem ég hef horft á, það var svo mikið af tilfinningum“

433
Sunnudaginn 19. maí 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþátturinn Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og á Hringbrautarrás Sjónvarps Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum en gestur þeirra að þessu sinni var enginn annar en Auðunn Blöndal.

video
play-sharp-fill

Auddi, eins og hann er oftast kallaður, er alinn upp á Sauðárkróki og harður stuðningsmaður Tindastóls. Hann sá sína menn hampa Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta í fyrra.

„Síðasta tímabil hjá Tindastól er eitt það erfiðasta sem ég hef horft á, það var svo mikið af tilfinningum að mér leið eiginlega bara illa á leikjunum,“ sagði Auddi í þættinum, en Tindastóll vann Val eftir ótrúlegt úrslitaeinvígi.

Hann segir augnablikið það stærsta í lífi sínu fyrir utan fæðingu barna sinna en nefnir fleiri augnablik úr íþróttum sem eru ofarlega hjá honum.

„Svo er þetta United í Barcelona 1999 og Moskva 2008 (sigur Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í bæði skiptin). Það er kannski skrýtið að þetta séu bestu augnablik lífs míns en ef maður lifir fyrir íþróttir verða þessi augnablik helvíti stór fyrir manni,“ sagði Auddi léttur.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
Hide picture