fbpx
Föstudagur 21.júní 2024
433Sport

Táraðist er hann kvaddi Klopp í kvöld – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stýrði í dag sínum síðasta leik sem stjóri Liverpool er liðið vann Wolves 2-0 á heimavelli.

Klopp hefur gefið það út að hann sé að kveðja í sumar eftir tæplega níu ár hjá enska félaginu.

Falleg stund átti sér stað á Anfield eftir leikinn í dag en Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, brast í grát er hann kvaddi Klopp.

Þjóðverjinn er gríðarlega vinsæll á meðal bæði stuðningsmanna og leikmanna og verður sárt saknað á Anfield.

Þetta myndband má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjákonan mætti á leikinn í dag – Eiginkonan var einnig á svæðinu með börnin fjögur

Hjákonan mætti á leikinn í dag – Eiginkonan var einnig á svæðinu með börnin fjögur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins var straujuð á æfingu og þurfti að hætta

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins var straujuð á æfingu og þurfti að hætta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United gæti gefist upp á Everton og snúið sér að leikmanni Wolves

United gæti gefist upp á Everton og snúið sér að leikmanni Wolves
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea hefur áhuga á þrælefnilegum miðverði

Chelsea hefur áhuga á þrælefnilegum miðverði