fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Maguire heimtar breytingar – Á VAR að virka svona?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 11:00

Maguire fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, leikmaður Manchester United, vill losna við VAR eins og það er í dag en möguleiki er á að kerfinu verði breytt mikið fyrir næsta tímabil.

Maguire vill ekki losna algjörlega við VAR en vill að dómarar notist aðeins við tæknina þegar kemur að rangstöðu.

Dómarar á Englandi hafa ekki verið á sömu vegalengd allt tímabilið en það er erfitt að deila um hvort leikmaður sé rangstæður eða ekki.

Maguire virðist ekki vera mikill aðdáandi VAR og vonast til að reglunum verði aðeins breytt fyrir næsta vetur.

,,Persónulega þá myndi ég halda VAR en þá bara fyrir rangstöðuna. Ég myndi taka allt út sem tengist skoðun einhvers,“ sagði Maguire.

,,Það er erfitt að tapa leik þegar leikmaður er þremur metrum fyrir innan, allir gera mistök og líka línuverðir svo ég myndi halda VAR fyrir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu