fbpx
Föstudagur 21.júní 2024
433Sport

Stjarna Chelsea viðurkennir að Ronaldo sé fyrirmyndin – Nefnir þrjá aðra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 22:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke, leikmaður Chelsea, viðurkennir það að hans helsta fyrirmynd í boltanum sé goðsögn Manchester United.

Madueke er alls ekki einn í þessum hóp en hann nefnir Cristiano Ronaldo sem spilar í dag með Al Nassr í Sádi Arabíu.

Ronaldo er þekktastur fyrir tíma sinn hjá United og Real Madrid og er einn besti ef ekki besti markaskorari sögunnar.

,,Mín helsta fyrirmynd var að sjálfsögðu Cristiano Ronaldo en það var þegar ég var aðeins yngri,“ sagði Madueke.

,,Kylian Mbappe, Vinicius Junior, þetta eru leikmenn sem ég horfi mikið á og ég reyni að læra. Arjen Robben er á þessum lista líka.“

,,Þetta eru leikmenn sem ráða leikjum, þeir vinna leiki sjálfir og skemmta aðdáendum. Það er það sem ég vil gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brotist inn á heimili stjörnunnar – Hann reyndi að berjast á móti en endaði á spítala

Brotist inn á heimili stjörnunnar – Hann reyndi að berjast á móti en endaði á spítala
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óþægilegt augnablik – Stjarna enska liðsins hafði engan áhuga á handabandi Southgate

Óþægilegt augnablik – Stjarna enska liðsins hafði engan áhuga á handabandi Southgate
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gríman klár hjá Mbappe – Skemmtileg smáatriði á henni

Gríman klár hjá Mbappe – Skemmtileg smáatriði á henni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool vill 4,5 milljarð fyrir varaskeifu

Liverpool vill 4,5 milljarð fyrir varaskeifu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjákonan mætti á leikinn í dag – Eiginkonan var einnig á svæðinu með börnin fjögur

Hjákonan mætti á leikinn í dag – Eiginkonan var einnig á svæðinu með börnin fjögur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins var straujuð á æfingu og þurfti að hætta

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins var straujuð á æfingu og þurfti að hætta
433Sport
Í gær

Fyrrum samherji Declan Rice veður í hann – „Hann er ofmetinn“

Fyrrum samherji Declan Rice veður í hann – „Hann er ofmetinn“
433Sport
Í gær

Yfirlýsing úr Árbænum – Hafna því að leikmaður liðsins hafi verið með kynþáttaníð

Yfirlýsing úr Árbænum – Hafna því að leikmaður liðsins hafi verið með kynþáttaníð