fbpx
Föstudagur 21.júní 2024
433Sport

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni – Auðunn Blöndal fer yfir sviðið

433
Föstudaginn 17. maí 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþátturinn Íþróttavikan, í umsjón Helga Fannar Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar, heldur áfram að rúlla og er nýjasti þátturinn kominn út. Það er gesturinn enginn annar en Auðunn Blöndal.

Það er farið yfir víðan völl í þættinum, íþróttamanninn Auðunn á yngri árum, gengi liða hans hér á landi erlendis, helstu fréttir vikunnar og margt fleira.

Horfðu á þáttinn í spilaranum eða hlustaðu á helstu hlaðvarpsveitum.

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spánverjar löbbuðu inn í útsláttarkeppnina með sannfærandi sigri á Ítölum

Spánverjar löbbuðu inn í útsláttarkeppnina með sannfærandi sigri á Ítölum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Biðst afsökunar á þessu atviki í beinni útsendingu í gær – Sendi pillu á stjörnuna þar sem hárið er að þynnast

Biðst afsökunar á þessu atviki í beinni útsendingu í gær – Sendi pillu á stjörnuna þar sem hárið er að þynnast
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Páll talaði digurbarkalega þegar hann réði Ryder í Vesturbæinn – Á nokkrum mánuðum breyttist allt

Páll talaði digurbarkalega þegar hann réði Ryder í Vesturbæinn – Á nokkrum mánuðum breyttist allt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Englendingar ömurlegir í jafntefli gegn Dönum

Englendingar ömurlegir í jafntefli gegn Dönum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enski boltinn frá Símanum á Sýn

Enski boltinn frá Símanum á Sýn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn beðið eftir hlið Fylkis vegna meints kynþáttaníðs

Enn beðið eftir hlið Fylkis vegna meints kynþáttaníðs
433Sport
Í gær

West Ham sækir markvörðinn sem átti erfitt uppdráttar í vetur

West Ham sækir markvörðinn sem átti erfitt uppdráttar í vetur
433Sport
Í gær

„Manchester United er eins og Coca-Cola“

„Manchester United er eins og Coca-Cola“
Hide picture