fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Yfirgefur Chelsea og sendir skilaboð á unga leikmenn liðsins – ,,Þeir þurfa að gera meira“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 16:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva hefur sent ungum leikmönnum Chelsea skilaboð en hann er að kveðja félagið í sumar.

Silva er gríðarlega vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea en hann hefur gefið allt í verkefnið á Stamford Bridge síðustu fjögur ár.

Margir vilja meina að margir yngri leikmenn Chelsea séu bara dekraðir krakkar og hugsa lítið út í hvað það þýðir að spila fyrir liðið.

Silva er 39 ára gamall og býr yfir gríðarlegri reynslu og hefur nú sent kollegum sínum stutt skilaboð fyrir næsta tímabil.

,,Thiago veit hvað það þýðir að klæðast treyju Chelsea. Ef ég þarf að senda strákunum í liðinu skilaboð í dag þá er það einfaldlega að það sem þeir gerðu til að komast til Chelsea þarf að þýða eitthvað,“ sagði Silva.

,,Þetta tímabil er ekki ásættanlegt fyrir lið á borð við Chelsea, það er það ekki. Þeir þurfa að gera meira á næsta ári, þeir þurfa að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld