fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Albert og Glódís best á árinu

433
Þriðjudaginn 31. desember 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson og Glódís Perla Viggósdóttir voru besta knattspyrnufólk ársins að mati 433.is, en þetta kom fram í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni, þar sem árið var gert upp.

Albert átti frábært ár með landsliði og félagsliði. Var hann hársbreidd frá að koma Íslandi á EM í sumar með frammistöðu sinni og mörkum í umspilinu gegn Ísrael og Úkraínu í vor. Fékk hann þá félagaskipti til stórliðs Fiorentina eftir frábæra frammistöðu með Genoa.

Glódís er fyrirliði íslenska landsliðsins sem kom sér á enn eitt stórmótið, EM næsta sumar. Liðið vann Þýskaland til að mynda 3-0 á árinu. Glódís varð þá Þýskalandsmeistari með Bayern Munchen.

Hægt er að horfa eða hlusta á umræðuna um þetta og svo miklu fleira í áramótabombu Íþróttavikunnar.

video
play-sharp-fill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
Hide picture