fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

HM sýnt á Netflix í fyrsta sinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA og Netflix hafa skrifað undir samning sem hefur glatt marga knattspyrnuaðdáendur í Bandaríkjunum.

Netflix er ein stærsta streymisþjónjusta heims en hefur verið lítið í því að sýna atburði í beinni útsendingu undanfarin ár.

Nú hefur FIFA náð samkomulagi við Netflix um að HM kvenna bæði 2027 og 2031 verði sýnt í beinni í Bandaríkjunum sem á eitt besta kvennalandslið heims.

Möguleiki er á að Netflix sýni leikina einnig í Evrópu en það verður að koma í ljós á næstu mánuðum.

Ljóst er að HM 2027 verður haldið í Brasilíu en óvíst er hvar HM 2031 fram fram að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid