fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Valencia einn þeirra sem lést í hamfaraflóðinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 11:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

José Castillejo fyrrum leikmaður Valencia er einn þeirra 158 sem látist hafa í hamfaraflóðum á Spáni síðustu daga.

Flóðin hafa geisað í Valencia á Spáni og á svæðum þar í kringum.

Castillejo var 28 ára gamall en hann er einn þeirra sem hefur fundist látinn, búist er við að tala látinna hækki á næstu dögum.

Castillejo lék einnig með Torre Levante, Paterna og Eldense á ferli sínum.

„Hann var hluti af unglingastarfi okkar og spilaði fyrir nokkur félög í okkar samfélagi hér í Valencia,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið