Það er talið að varatreyju Manchester United á næstu leiktíð hafi verið lekið en enskir miðlar vekja athygli á þessu.
Treyjan er dökkblá að mestu en það er óhætt að segja að hún falli ekki vel í kramið á meðal stuðningsmanna sem gefa henni slæma dóma samkvæmt enskum miðlum.
Það eru þó skiptar skoðanir eins og alltaf. Dæmi hver fyrir sig. Treyjan er hér að neðan.