fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Eru til í að halda lánsmönnunum lengur

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 16:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta forseti Barcelona segir koma til greina að semja endanlega við þá Joao Felix og Joao Cancelo næsta sumar en þeir eru á láni hjá félaginu.

Cancelo er á láni hjá City en Felix frá Atletico Madrid.

„Ef þeir halda áfram að spila svona vel munum við reyna að halda þeim,“ segir Laporta.

Hann hefur lengi haft augastað á Felix sérstaklega.

„Ég vil hafa bestu leikmennina hjá Barcelona. Ég hef til að mynda verið aðdáandi Joao Felix lengi.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær