Ísland er að vinna 4-0 sigur á Liechtenstein í undankeppni Evrópumótsins en Hákon Arnar Haraldsson skoraði fjórða mark leiksins.
Hákon fékk sendingu inn fyrir og kláraði færið sitt frábærlega.
Jón Dagur Þorsteinsson kom boltanum á Hákon sem gerði allt rétt og vippaði yfir markvörðinn.
Smelltu hér til að sjá bæði mörk Gylfa Þórs í leiknum.
Markið er hér að neðan.
⚽️GOAL | Hakon Arnar Haraldsson
63’ | 🇮🇸 Iceland [4] – 0 Liechtenstein 🇱🇮
Follow me for more Goal videos ⚽️
— Toby (@FCB_Toby) October 16, 2023