fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ætlar að skora þúsund mörk áður en skórnir fara á hilluna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 13:00

DV/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Al-Nassr, hefur sett sér í raun ótrúlegt markmið áður en hann ákveður að leggja skóna á hilluna.

Ronaldo er 38 ára gamall í dag og leikur í Sádi Arabíu en hann er enn landsliðsmaður Portúgals og skoraði tvö í sigri gegn Slóvakíu á dögunum.

Ronaldo er hvergi nærri hættur en hann ætlar sér að skora þúsund mörk á ferlinum.

Portúgalinn hefur hingað til skorað 857 mörk í öllum keppnum á sínum ferli og þyrfti að spila í þónokkur ár til viðbótar til að ná þeirri tölu.

,,Þetta verður ansi erfitt en þetta snýst allt um hugarfar og metnað,“ sagði Ronaldo.

,,Til að ná 1000 þá þarftu fyrst að ná 900. Ég held að ég geti afrekað þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist