fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Neitar að tala ensku og var með túlk í eyranu allan tímann

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir bjuggust við því að Lionel Messi myndi tala ensku í fyrsta sinn á blaðamannafundi í gær.

Messi gekk í raðir Inter Miami í sumar en hann kom til félagsins eftir stutta dvöl hjá Paris Saint-Germain.

Messi hefur aldrei talað almennilega ensku við fjölmiðla á sínum ferli en hann lék nánast allan sinn feril með Barcelona á Spáni.

Búist var við því að Messi myndi svara fyrir sig á ensku á blaðamannafundi fyrir leik gegn Nashville á morgun en svo varð ekki raunin.

Messi neitaði að tala enska tungumálið og leið ekki vel með það og svaraði því öllum spurningum á spænsku.

Messi er þó að læra enska tungumálið betur eftir að hafa fært sig til Bandaríkjana og gæti vel notað það á næstu mánuðum.

Argentínumaðurinn var með túlk í eyranum allan tímann og gat svarað spurningunum vel og vandlega á spænsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“