fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Endalaust orðaður við brottför en nú er planið að enda ferilinn hjá félaginu

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, hefur aldrei viljað yfirgefa félagið og vill eyða restinni af ferlinum hjá félaginu.

Barcelona hafnaði 100 milljóna evra tilboði í De Jong á þessu ári samkvæmt Joan Laporta, forseta félagsins.

De Jong var lengi orðaður við Manchester United en hann vill eyða öllum ferli sínum á Nou Camp.

,,Ég hef alltaf viljað spila fyrir Barcelona. Þessi fyrstu ár höfum við ekki unnið La Liga eða komist langt í Meistaradeildinni,“ sagði De Jong.

,,Við höfum unnið einn Konungsbikar. Til að ná árangri hjá Barcelona, það er mikið eftir. Ég sá liðið bæta sig í sumar.“

,,Þetta er mitt draumalið og ég vil spila hér allan minn feril, ég hef aldrei viljað fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki