fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Óvænt nafn gæti tekið við Tottenham – Fundur á mánudaginn

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 22:00

Steve Hitchen (lengst til hægri) ásamt Daniel Levy, Mauricio Pochettino, og Jesus Perez árið 2019 (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Levy, eigandi Tottenham, mun funda með Ange Postecoglou á mánudag samkvæmt enskum miðlum.

Postecoglou hefur náð flottum árangri með Celtic í Skotlandi og vann deildina með liðinu sannfærandi á tímabilinu.

Postecoglou hefur verið hjá Celtic undanfarin tvö ár og hefur unnið bæði deildina og deildabikarinn tvisvar á þeim árum.

Það vakti athygli þegar Celtic ákvað að ráða Postecoglou en hann er 57 ára gamall og var áður hjá Yokohama Marinos í Japan.

Hann er þó þekktastur fyrir tíma sinn hjá ástralska landsliðinu þar sem hann náði frábærum árangri frá 2013 til 2017.

Tottenham leitar að stjóra fyrir næsta tímabil en Antonio Conte var rekinn í vetur og sá Ryan Mason um að klára tímabilið við stjórnvölin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Í gær

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima