fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Jón svarar Kristjáni fullum hálsi og segir umræðuna hafa áhrif á sig: ,,Ég veit ekki hvað honum liggur að baki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Sveinsson þjálfari Fram segir það þvætting að hann hafi sleppt nokkrum æfingum til þess að vera á Akureyri.

Jón svaraði fyrir sig í viðtali við Fótbolta.net í gær en hann fékk gagnrýni í hlaðvarpsþættinum Þungavigtin.

Kristján Óli Sigurðsson, einn af þáttastjórnendum Þungavigtarinnar, benti á að það væri ósætti innan félagsins með störf Jóns sem átti ekki að hafað verið með liðinu síðustu daga fyrir 4-2 tap gegn Fram á mánudag.

„Hann er með frjálsa mætingu. Leikmenn eru orðnir sturlaðir af reiði yfir þessu,“ sagði Kristján á meðan annars en síðar kom í ljós að hann hefði verið í jarðarför og aðeins misst af einni æfingu.

„Ég get ekki stjórnað því sem Kristján Óli segir, þetta var þvættingur. Ég nenni ekki að svara því,“ sagði Jón við Fótbolta.net.

„Hann er í þeirri stöðu að hann getur sagt það sem honum sýnist og þarf ekki að taka ábyrgð á því. Því miður er fólk að pikka þetta upp og miðlar að birta þetta.“

„Þetta var ósanngjörn umræða, mér fannst að mér vegið. Mér gæti ekki verið meira sama hvað hann segir.“

„Þetta hafði áhrif á mig, mér fannst að mér vegið. Ég veit ekki hvað honum liggur að baki, það skiptir mig ekki máli. Ég veit betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Í gær

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið