fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Potter: ,,Jákvætt fyrir utan það að við vildum fá þrjú stig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 14:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, stjóri Chelsea, var ekki of súr eftir leik við Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Leikurinn var engin frábær skemmtun en Chelsea spilaði nokkuð vel á erfiðum útivelli og átti stigið jafnvel skilið.

Potter segir að stefnan hafi verið að ná í þrjú stig en sættir sig við niðurstöðuna gegn erfiðum andstæðingi.

,,Við vildum vinna en við héldum hreinu og getum verið ánægðir með það. Við vorum allt í lagi í fyrri hálfleik og vorum óheppnir að skora ekki, þetta var rangstaða og það er eins og það er,“ sagði Potter.

,,Orkan var góð, þeir byrjuðu betur í seinni hálfleik en við náðum að aðlagast og áttum okkar færi og dagurinn var jákvæður fyrir utan það að við vildum þrjú stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið