fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ástralir einum sigri frá því að komast á HM

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 7. júní 2022 20:16

Ástralía og Sameinuðu arabísku furstadæmin áttust við í kvöld (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralía komst áfram í úrslitaleikinn um sæti á HM karla í fótbolta sem fram fer í Katar síðar á árinu með sigri á Sameinuðu arabísku furstadæmunum í kvöld.

Leikið var í Katar. Jackson Irvine kom Áströlum yfir á 53. mínútu en Caio Cendo jafnaði metin fyrir Sameinuðu furstadæmin fjórum mínútum síðar. Adjin Hrustic reyndist hetja Ástrala er hann skot hans hafnaði í netinu á 84. mínútu eftir viðkomu í varnarmann og lokatölur 2-1 sigur Ástrala.

Ástralía mætir Perú mánudaginn 13. júní í úrslitum um sæti á HM í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum