fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Tottenham fær aukið fé til umráða

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 24. maí 2022 19:48

(Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur fékk í dag 150 milljónir punda til umráða frá ENIC, stærstu hluthöfum félagsins eftir að liðið tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð á lokadegi ensku úrvalsdeildarinnar um síðustu helgi.

Í tilkynningu á heimasíðu félagsins segir að féð verði notað í að fjárfesta í klúbbnum innan sem utan vallar.

ENIC tók við stjórnvölunum hjá félaginu árið 2001 og síðan þá hefur Tottenham sex sinnum tryggt sér sæti í Meistaradeild Evrópu og byggt nýjan heimavöll og æfingarsvæði.

Liðið hefur hins vegar aðeins unnið einn bikar á síðustu 20 árum en það var deildarbikarinn árið 2008 og hefur stjórn félagsins verið mikið gagnrýnd af stuðningsmönnum Spurs fyrir að fjárfesta ekki nógu mikið í leikmannahóp liðsins.

Ljóst er að Antonio Conte ætlar sér stóra hluti með Tottenham á næstu leiktíð og aukið féð þvi kærkomin leið fyrir Ítalann að setja saman nýtt og öflugt lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll
433Sport
Í gær

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“
433Sport
Í gær

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag