fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Óheppilegt innlegg Fernandinho á samfélagsmiðlum vakti mikla reiði- Sakaður um að gera grín að flugslysinu í Munchen

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. febrúar 2021 12:36

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær voru 63 ár liðin frá flugslysinu hræðilega í Munchen sem tók líf 23 einstaklinga, þar á meðal átta leikmenn Manchester United.

Fernandinho, leikmaður Manchester City, var sakaðar um að gera grín að atburðinum með innleggi sem hann birti á samfélagsmiðlum í gær af sér fagna marki á æfingu.

Í innlegginu með myndunum setti hann inn nokkur tákn (e. emojis). Sprengingu, bolta, flugvél og hláturkall. Innleggið reitti marga til reiði en ætla má að um afar óheppilega tímasetningu sé að ræða á innlegginu og að Fernandinho hafi ekki verið að meina neitt illt með þessu.

Bæði Manchester City og Manchester United hafa neitað að tjá sig um atvikið við fjölmiðla ytra en Fernandinho hefur nú eytt innlegginu af samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid