fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Óheppilegt innlegg Fernandinho á samfélagsmiðlum vakti mikla reiði- Sakaður um að gera grín að flugslysinu í Munchen

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. febrúar 2021 12:36

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær voru 63 ár liðin frá flugslysinu hræðilega í Munchen sem tók líf 23 einstaklinga, þar á meðal átta leikmenn Manchester United.

Fernandinho, leikmaður Manchester City, var sakaðar um að gera grín að atburðinum með innleggi sem hann birti á samfélagsmiðlum í gær af sér fagna marki á æfingu.

Í innlegginu með myndunum setti hann inn nokkur tákn (e. emojis). Sprengingu, bolta, flugvél og hláturkall. Innleggið reitti marga til reiði en ætla má að um afar óheppilega tímasetningu sé að ræða á innlegginu og að Fernandinho hafi ekki verið að meina neitt illt með þessu.

Bæði Manchester City og Manchester United hafa neitað að tjá sig um atvikið við fjölmiðla ytra en Fernandinho hefur nú eytt innlegginu af samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi