fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Steinhissa eftir spjaldið sem hann fékk í gær – Leiðrétt um leið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Iago Aspas, leikmanni Celta Vigo, brá heldur betur í gær eftir að hafa skorað mark gegn Barcelona.

Aspas reyndist hetja Celta í 2-2 jafntefli við Barcelona og skoraði jöfnunarmark á 88. mínútu.

Aspas reif sig úr treyjunni eftir að hafa skorað markið og fékk að venju gult spjald fyrir það.

Dómari leiksins tók hins vegar upp vitlaust spjald og byrjaði á að gefa Aspas beint rautt spjald.

Hann var ekki lengi að átta sig á eigin mistökum og reif að lokum upp rétt spjald.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar