fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Steinhissa eftir spjaldið sem hann fékk í gær – Leiðrétt um leið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Iago Aspas, leikmanni Celta Vigo, brá heldur betur í gær eftir að hafa skorað mark gegn Barcelona.

Aspas reyndist hetja Celta í 2-2 jafntefli við Barcelona og skoraði jöfnunarmark á 88. mínútu.

Aspas reif sig úr treyjunni eftir að hafa skorað markið og fékk að venju gult spjald fyrir það.

Dómari leiksins tók hins vegar upp vitlaust spjald og byrjaði á að gefa Aspas beint rautt spjald.

Hann var ekki lengi að átta sig á eigin mistökum og reif að lokum upp rétt spjald.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið