fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Stuðningsmenn Chelsea brjálaðir – Verður þetta treyjan?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 10:25

Tomori fagnar í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea eru alls ekki sáttir eftir mynd sem Footyheadlines birti í gær.

Footyheadlines er á undan flestum þegar kemur að því að birta myndir af nýjum treyjum knattspyrnuliða.

Heimildirnar eru yfirleitt mjög áreiðanlegar og eru góðar líkur á að ný treyja Chelsea hafi verið birt í gær.

Stuðningsmenn enska félagsins eru langt frá því að vera sáttir og hafa gagnrýnt hönnunina verulega.

,,Hvaða viðbjóður er þetta? Grín?“ skrifar einn og annar bætir við: ‘Hversu latur er hægt að vera?“

Þetta má sjá hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið